Frægjöf Finnlandsforseta

Frægjöf Finnlandsforseta

Kaupa Í körfu

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, afhendir forystumönnum skógræktarmála frægjöf Finnlandsforseta. frétt: FORSETI Finnlands, Tarja Halonen, færði Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, finnsk birkifræ að gjöf og er talið að af þeim eigi að geta sprottið 100 þúsund tré. Forseti Íslands afhenti forystumönnum Skógræktar ríkisins og Skógræktarfélags Íslands frægjöfina að Bessastöðum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar