Ísland - Austurríki EM á Ingólfstorgi

Ísland - Austurríki EM á Ingólfstorgi

Kaupa Í körfu

Félagar Kristinn Helgi og Marcus studdu sínar þjóðir. Marcus vonaði að Svíar myndu fara íslensku leiðina en mun nú styðja Ísland alla leið. Ísland - Austurríki EM á Ingólfstorgi Ævintýrið heldur áfram á EM-torginu Bláa hafið Fjöldi fólks var á EM-torginu á Ingólfstorgi. Sólin skein þegar Ísland komst yfir 1-0. Þá kom þoka og Austurríki jafnaði. Allt fór þó vel að lokum og Ísland er komið í 16-liða úrslit

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar