Erlendir ferðamenn við Víkurfjöru í Mýrdal

Erlendir ferðamenn við Víkurfjöru í Mýrdal

Kaupa Í körfu

Ferðamönnum sem sækja landið heim hefur fjölgað gífurlega á skömmum tíma, með tilheyrandi áhrifum á atvinnulíf, náttúru og samfélagið í heild. Sunnudagsblað Morgunblaðsins skoðar þessa þróun í máli og myndum. Lúpínubreiðurnar eru undraheimur fyrir kínversku ferðamennina. Með Reynisdranga í baksýn er náttúrufegurðin einstök.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar