Erlendir ferðamenn við Víkurfjöru í Mýrdal

Erlendir ferðamenn við Víkurfjöru í Mýrdal

Kaupa Í körfu

Gérard Bossin frá Suður-Frakklandi var hér á ferð með fjölskyldu sinni. Gérard er enginn aðdáandi knattspyrnu, svo hann saknaði Evrópumótsins ekki hið minnsta. Hann er mjög heillaður af náttúrufegurðinni, en verðlagið hér á landi fannst honum ekki alveg í lagi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar