Arnstein Brodersen

Þorkell Þorkelsson

Arnstein Brodersen

Kaupa Í körfu

Hér á landi er staddur Arnstein Brodersen, um 45 ára gamall norskur kanúki af Ágústínusarreglu, þeirri hinni sömu og var fyrrum í klaustrum í Viðey, Flatey, á Helgafelli, Möðruvöllum, Munkaþverá, Skriðu og Þykkvabæ. MYNDATEXTI: Aloisius Arnstein Brodersen í kanúkaklæðum í Landakotskirkju. Brodersen var orðinn héraðslæknir í Norður-Noregi þegar hann snerist til kaþólskrar trúar og gekk í klaustur í Klosterneuburg í Austurríki. Hann hefur lokið guðfræðiprófi og er nú sóknarprestur í Vín.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar