Landsliðið Ísland kemur heim - Arnarhóll

Landsliðið Ísland kemur heim - Arnarhóll

Kaupa Í körfu

Heimkoma Mikill mannfjöldi var einnig meðfram Skólavörðustíg og Bankastræti til þess að taka á móti karlalandsliðinu. Á fjórða tug þúsunda komu saman í miðborginni til að hylla íslenska landsliðið eftir frægðarför til Frakklands Komu í miðborgina í opinni rútu Landsliðinu fagnað allt frá Keflavík að Arnarhóli

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar