BMX Brós leika í sólinni

Ófeigur Lýðsson

BMX Brós leika í sólinni

Kaupa Í körfu

Þeir Anton og Benni sem skipa dúettinn BMX Brós, slóu eftirminnilega í gegn í Ísland Got Talent, léku á alls oddi fyrir ljósmyndara Morgunblaðsins í sólinni í gær (4 júlí). Aðspurðir sögðu þeir ljósmyndara að þeir væru með BMX námskeið fyrir unga krakka í sumar. Hópurinn, sem þeir eru að kenna þessa dagana, má sjá liggja í tröppunum á myndinni. Þeir ítreka það að hjá þeim er öryggið alltaf í fyrirrúmi og að allir sem að sækja námskeiðið þeirra þurfa að vera með hjálm.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar