Evrópukeppni kvennalandsliða í golfi á Urrðavelli

Ófeigur Lýðsson

Evrópukeppni kvennalandsliða í golfi á Urrðavelli

Kaupa Í körfu

Guðrún Brá Björgvinsdóttir Rýnt í stöðuna Guðrún Brá Björgvinsdóttir rýnir í skorkortið áður en lagt var af stað á næstu braut á Urriðavelli í gær. Guðrún Brá lék hringinn á einu höggi yfir pari og var í 18. sæti af 120 keppendum að loknum fyrsta degi Evrópumóts áhugamanna. Aðrir íslenskir kylfingar stóðu henni nokkuð að baki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar