Hálendi Íslands

Artist

Hálendi Íslands

Kaupa Í körfu

Snjóhula vetrarins var í gær óðum að bráðna af litskrúðugum líparítfjöllum Torfajökulssvæðisins. Torfajökulseldstöðin þykir einstök bæði á landsvísu og heimsvísu. Þar er stærsta líparítsvæði landsins og innan öskjunnar er einnig stærsta háhitasvæðið. Svæðið er á yfirlitsskrá Íslands með tilnefningu til heimsminjaskrár UNESCO í huga

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar