Foreldrahópur gigtveikra barna hefur í nokkur ár staðið fyrir sumarhátíð á Barnaspítala Hringsins

Þórður Arnar Þórðarson

Foreldrahópur gigtveikra barna hefur í nokkur ár staðið fyrir sumarhátíð á Barnaspítala Hringsins

Kaupa Í körfu

Foreldrahópur gigtveikra barna hefur í nokkur ár staðið fyrir sumarhátíð á Barnaspítala Hringsins og verður hún haldin á morgun fimmtudaginn 7. júlí. Dagskráin byrjar með Skoppu og Skríttlu kl:11.20 og eftir það um kl:11:45 mun hljómsveitin Dikta koma fram. Diktamenn ætla einnig að tilkynna að þeir muni skokka 10 km fyrir Styrktarsjóð gigtveikrabarna í Reykjavíkurmaraþoninu. Hamborgarafabrikkan kemur og grillar, einnig er boðið upp á drykki, ís og gjafir fyrir börnin. Við munum einnig afhenta leikstofunni gjafir. Þessi hátíð er fyrir öll börn sem eru á spítalanum, fjölskyldur þeirra, starfsfólk og sérstakir boðsgestir eru gigtveik börn. ÞÓRÐUR

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar