Lómur með unga
Kaupa Í körfu
Lómur með unga á tjörn við Ólafsvík í blíðviðri í vikunni. Fuglinn finnst um allt land og verpir við tjarnir, vötn, ár og læki og oft á vatnsbakka eins og frændi hans himbriminn. Lómur og himbrimi eru af brúsaætt og áþekkir, en lómurinn er þó minni. Hann er auðþekktur af uppsveigðum, grönnum gogginum. Báðir eru þessir brúsar ófærir til gangs. Rannsóknir benda til að lómurinn haldi til yfir vetrartímann á sundinu milli Íslands og Grænlands, en einnig suður af Hvarfi og merktir fuglar héðan hafa fundist í Evrópu og á Bretlandseyjum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir