Kvartett Þorleifs Gauks á Jómfrúnni

Kvartett Þorleifs Gauks á Jómfrúnni

Kaupa Í körfu

» Kvartett munnhörpuleikarans Þorleifs Gauks Davíðssonar hélt tónleika á Jómfrúartorginu sl. laugardag. Kvartettinn skipa auk Þorleifs Gauks þeir Eyþór Gunnarsson á píanó, Colescott Rubin á kontrabassa og Einar Scheving á trommur. Flutningur þeirra á hinum ýmsu djassslögurum féll í góðan jarð- veg viðstaddra sem nutu tónanna undir berum himni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar