Þróttur R - Fylkir

Ófeigur Lýðsson

Þróttur R - Fylkir

Kaupa Í körfu

Falldraugurinn sveif yfir vötnum í Laugardalnum þegar tvö neðstu lið Pepsi-deildar karla í knattspyrnu, Þróttur og Fylkir, mættust í 10. umferð deildarinnar. Þrátt fyrir mikilvægi leiksins var leikurinn opinn og afar mörg færi litu dagsins ljós. Leikmenn Fylkis voru skilvirkari í sínum sóknaraðgerðum, nýttu færin sín betur og innbyrtu afar mikilvægan 4:1 sigur sem lyfti liðinu af botni deildarinnar, en liðin höfðu sætaskipti og Þróttur vermir nú botnsætið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar