Mercedes-Benz E Class

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Mercedes-Benz E Class

Kaupa Í körfu

E Class línan hefur um langt árabil verið drjúg mjólkurkýr fyrir MercedesBenz og skiljanlega; bíllinn hefur allt til að bera sem gerir Benz að því sem hann er án þess að buga kaupendur fjárhagslega, hann er af þægilegri millistærð og býr yfir snörpum aksturseiginleikum. Sá sem þetta skrifar hefur löngum rennt hýru auga til E Class en um þessar mundir er þessi týpa á alveg sérlega góðum stað í tilverunni. Það sannaðist nýverið þegar Elegance-gerðin af 2017-árgerðinni var tekin til kostanna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar