Ketubjörg - Skagafjörður - Ingólfur Sveinsson
Kaupa Í körfu
Verulegar breytingar frá fyrra ári sjást nú í Ketubjörgum á Skaga, þar sem há fylla hefur fallið fram og sprunga sem losar háan klett frá fastalandinu víkkar. „Hreyfingin á landinu hér er talsverð og kemur í hrinum. Sé horft yfir lengri tíma er þó kominn nokkuð annar svipur á bjargið en var,“ segir Ingólfur Sveinsson bóndi í Lágmúla á Skaga. Hann hefur fylgst vel með framvindunni í björgunum, en það var í febrúar í fyrra sem þess varð vart að farið væri að losna um í björgunum og að nýjar sprungur hefðu myndast. Síðan þá hafa vísindamenn og almannavarnir haft auga með svæð- inu. Helst er það þó Ingólfur sem fylgist með en aldrei líða margir dagar milli þess að hann fari á vettvang og kanni aðstæður.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir