Breiðablik - ÍA

Ófeigur Lýðsson

Breiðablik - ÍA

Kaupa Í körfu

Ef viðureign Breiðabliks og ÍA hefði farið fram fyrir um mánuði hefði líklega verið óhætt að setja á öruggan heimasigur á tippseðlinum. Því miður fyrir Blika, þá var leikurinn spilaður 11. júlí og það þýðir að Skagamenn eru fullir sjálfstrausts og með sjóðheitan Garðar Gunnlaugsson í framlínunni. ÍA vann 1:0 vinnusigur á Kópavogsvellinum í gær og þeir gulu hafa nú hirt níu stig í síðustu þremur leikjum. Breiðablik er hins vegar í ákveðnum öldudal þessa dagana og þarf að gyrða sig í brók á komandi vikum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar