Glowie og Lilly the Kid á Kex
Kaupa Í körfu
Tónleikahátíðin Kexport var haldin í fimmta skipti í portinu fyrir aftan Kex hostel sl. laugardag. Hátíðin hófst kl. 12 á hádegi og stóð til miðnættis. Tónleikarnir eru haldnir til heið- urs KEXP í Seattle sem sótt hefur Ísland heim árlega frá 2009 og unnið ötult starf til kynningar íslenskrar tónlistar í Bandaríkjunum og víðar í heiminum. Fram komu dj flugvél & geimskip, $igmund, Hórmónar, Hildur, Auður, Mugison, Alvia Islandia, Tómas Jónsson, Tilbury, Singapore Sling, Misþyrming og Grísalappalísa, en hver listamaður eða hópur lék í klukkutíma.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir