SoRyang píanóleikari - Fluga
Kaupa Í körfu
Píanistinn SoRyang Yoo kom fram á tónleikum í Norðurljósum Hörpu sl. laugardag. Á efnisskránni voru verk eftir Chopin, Beethoven, Schubert og Liszt, sem féllu í góðan jarðveg viðstaddra. Friðrik Ólafsson, stórmeistari í skák, stóð fyrir tónleikunum í samvinnu við Skáksamband Íslands, en dr. Rainer Maas, sambýlismaður SoRyang Yoo, hefur staðið fyrir skákhátíð í samvinnu við borgaryfirvöld í Dresden og boðið þangað stórmeisturum hvaðanæva úr heiminum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir