Gæsun í Bubblebolta

Ófeigur Lýðsson

Gæsun í Bubblebolta

Kaupa Í körfu

Þessi „ofurkona“ var ásamt vinkonum sínum í gæsateiti á Klambratúni þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði um helgina. Að loknum fótbolta þar sem keppendur voru umvafðir plastkúlunum var ákveðið til gamans að rúlla sjálfri „gæsinni“ niður brekku í kúlunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar