Vatnsrennibraut í Bankastræti - Blaðið
Kaupa Í körfu
Mikill fjöldi fólks lagði leið sína um Bankastrætið í gærdag og renndi sér þar niður gríðarlanga vatnsrennibraut sem símafyrirtækið Nova hafði komið fyrir. Veðrið lék við gesti og gangandi og í samtali við mbl.is segir Guðmundur Arnar Guð- mundsson, markaðsstjóri Nova, að þetta sé ekki í síðasta skiptið sem brautin verður sett upp í sumar. „Við ætlum að reyna að nota hana bara eins og við getum ef veður leyfir í sumar.“ Vatnsrennibraut í miðbæ Reykjavíkur vakti mikla lukku
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir