Fylkir fótboltakall áritar
Kaupa Í körfu
Ragnar Sigurðsson sæmdur gullmerki Fylkis Var að verða of seinn í flug til Rússlands Gleði krakkanna mikil. Ragnar Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hitti unga knattspyrnuiðkendur í Fylki í gær en Ragnar er uppalinn í Árbænum í Reykjavík og spilaði með Fylki áður en hann gerði garðinn frægan erlendis. Fyrirvarinn á heimsókn Ragnars var skammur, eða rétt rúmur klukkutími, en vegalengdirnar í Árbænum eru stuttar og tókst fjölmörgum krökkum að berja átrúnaðargoðið augum og fá áritun á myndir, skó, treyjur, hendur og annað sem krakkarnir komu með. Ragnar, sem var mjög tímabundinn, enda að fara í flug til Rússlands, gaf sér þó góðan tíma til að árita og skildi engan eftir. Allir fengu sitt og brostu krakkarnir út að eyrum eftir að hafa séð og hitt varnarmanninn sterka.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir