Tré í Hljómskálagarði við aðflugsstefnu á Reykjavíkurflugvelli
Kaupa Í körfu
Trjágróður hefur tekið vel við sér í hlýindum undanfarinna ára. Nýlega sögðum við frá því að til stæði að fella tré í Öskjuhlíð í þágu flugstarfseminnar á vellinum. Borgin og Isavia ætla að gefa sér sumarið til að fara betur yfir stöðuna á trjánum í Öskjuhlíð. Ekki er búið að tímasetja þær aðgerðir en þær gætu orðið með haustinu. En vandamálið er ekki einskorðað við Öskjuhlíðina, því trén í Hljómskálagarðinum hafi vaxið svo mikið, að þau eru farin að nálgast aðflugslínuna inn á norður/suður-flugbrautina. Í Hljómskálagarðinum snýst þetta um örfáar aspir sem mögulega mætti lækka en yrðu að öðrum kosti felldar að sögn Þórólfs Jónssonar, deildarstjóra náttúru og garða hjá Reykjavíkurborg
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir