Gæsir stoppa umferð

Ófeigur Lýðsson

Gæsir stoppa umferð

Kaupa Í körfu

Þessi gæsahópur var á gangi yfir götuna hjá mislægu gatnamótunum við Mjóddina og stoppuðu þar alla umferð, bæði í norður og suður. Þessir ökumenn þurftu að fara úr bílunum sínum til að reka gæsirnar af götunni. Ljósmyndari ákvað heldur að taka myndir :)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar