Snæfellsnes hestaferð
Kaupa Í körfu
Heimamenn á Snæfellsnesi voru í hestaferð og ráku hrossin sín meðfram þjóðveginum er ljósmyndari Morgunblaðsins var þar á ferð. Vöktuðu bílaleigubílar með forvitin erlend augu hvert spor jafnt hesta og manna. Mikil umferð hefur verið um Vesturland í sumar enda stuttar vegalengdir í margar heimsfrægar náttúruperlur. Það var því kannski kærkomið fyrir ferðamenn að sjá hinn margfræga íslenska hest í návígi, töltandi um slóða við þjóðveginn. Sitjandi slakir í bíl sínum og smella af með myndavélinni án þess að þurfa að hreyfa legg eða lið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir