James S. Henry: The Global Haven Industry

Ófeigur Lýðsson

James S. Henry: The Global Haven Industry

Kaupa Í körfu

Fyrirlestur með James S. Henry í Háskólatorgi HÍ „Aflandsstarfsemin er bæði umsvifameiri og algengari en fólk gerir sér grein fyrir,“ segir James S. Henry hagfræðingur sem hingað er kominn til funda með starfshópi á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytisins sem vinnur að því að meta umfang fjármagnstilfærslna og eignaumsýslu á aflandssvæðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar