Nafnavinir
Kaupa Í körfu
Þær kynntust í bumbusundi í Sundlaug Garðabæjar í haust, báðar óléttar að sínu fyrsta barni, og hafa verið vinkonur síðan. Framan af voru bumbubúarnir tveir að vonum aðalumræðuefni hinna verðandi mæðra. Síðan Karitas og Sumarliði, eða Karitas Brynja og Hjörtur Sumarliði, eins og hvítvoðungarnir voru nefndir fljótlega eftir að þeir litu dagsins ljós, Karitas 12. febrúar síðastliðinn og Sumarliði tæpum mánuði síðar, 5. mars. „Börnin okkar eru nafnavinir,“ útskýra Sjöfn Ýr Hjartardóttir og Steinunn Þorsteinsdóttir, sem áttu það sameiginlegt að hafa hvor um sig ákveðið nöfn barna sinna fyrir margt löngu – eða þegar börn voru ennþá bara í framtíðarspilunum. Að vísu að því tilskildu að Steinunn eignaðist stelpu og Sjöfn Ýr strák. Og að pabbarnir mölduðu ekki í móinn, svo því sé haldið til haga.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir