Anna Þorsteinsdóttir, Osushi, Viðskiptamogginn

Freyja Gylfa

Anna Þorsteinsdóttir, Osushi, Viðskiptamogginn

Kaupa Í körfu

Fyrir rösklega áratug opnuðu systkinin Anna og Kristján Þorsteinsbörn sinn fyrsta Osushi-veitingastað í Lækjargötu. Þar komu sushiréttirnir á færibandi og áherslan á þægindi, hollustu og hagkvæmt verð. Viðskiptamódelið virðist hafa gengið upp því árið 2008 bættist við nýr veitingastaður í Borgartúni. Fyrsti veitingastaðurinn var fluttur úr Lækjargötunni í Pósthússtræti árið 2012 og loks var þriðji Osushistaðurinn opnaður að Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði árið 2013.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar