Nauthólsvík
Kaupa Í körfu
Þröng var á þingi í Nauthólsvík í gær þar sem ungir sem aldnir skiptust á að baða sig í sólinni og busla í sjónum. Hitabylgja á íslenskan mælikvarða gekk yfir landið og hitatölur á Suðurlandi voru um og yfir tuttugu gráðum. Búist er við svipuðu veðri í dag og á morgun. Landsmenn geta síðan átt von á hlýindum um verslunarmannahelgina þótt örlítið dragi fyrir sól. Nokkur úrkoma verður þó, einkum austantil.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir