Nauthólsvík

Ófeigur Lýðsson

Nauthólsvík

Kaupa Í körfu

Þröng var á þingi í Nauthólsvík í gær þar sem ungir sem aldnir skiptust á að baða sig í sólinni og busla í sjónum. Hitabylgja á íslenskan mælikvarða gekk yfir landið og hitatölur á Suðurlandi voru um og yfir tuttugu gráðum. Búist er við svipuðu veðri í dag og á morgun. Landsmenn geta síðan átt von á hlýindum um verslunarmannahelgina þótt örlítið dragi fyrir sól. Nokkur úrkoma verður þó, einkum austantil.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar