James S. Henry: The Global Haven Industry

Ófeigur Lýðsson

James S. Henry: The Global Haven Industry

Kaupa Í körfu

Bandaríski hagfræðingurinn, lögmaðurinn og rannsóknablaðamaðurinn James S. Henry hefur á undangengnum árum helgað sig rannsóknum á aflandsfjármálakerfinu. Hann hélt fyrirlestur í Háskóla Íslands undir lok síðustu viku og ræddi um atvinnugreinar sem nærri alfarið starfa í gegnum aflandsfélög, t.d. farskip heimsins. Hann segir þau áhugavert rannsóknarefni en flest flutningaskip heims eru skráð á Marshall-eyjum. Fyrirlestur Henrys bar yfirskriftina „The Global Haven Industry: Size, Growth, and Key Impacts“.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar