Íslenski hesturinn kynntur reykvískum skólabörnum

Íslenski hesturinn kynntur reykvískum skólabörnum

Kaupa Í körfu

Íslenski hesturinn kynntur reykvískum skólabörnum NEMENDUR í 5. bekk S í Laugarnesskóla báru sig fagmannlega að við umhirðu hestanna í hestamiðstöð Íshesta í Hafnarfirði í gær. MYNDATEXTI: Þær Ásdís Bjarnadóttir og Sólveig Ásta Friðriksdóttir voru mjög ánægðar með heimsóknina. Ásdís hefur oft farið á hestbak enda á afi hennar hesta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar