kvartett mikaels kex

Villa við að sækja mynd

Þórður Arnar Þórðarson

kvartett mikaels kex

Kaupa Í körfu

Kvartett gítarleikarans Mikaels Mána Ásmundssonar sló á létta strengi á Kex í gærkvöldi en sveitin spilaði gamaldags djasslög í nýjum útsetningum fyrir gesti og gangandi. Hljóðfæraleikararnir koma víðsvegar að úr heiminum en ásamt Mikael spila Hollendingurinn Stefan Bos á píanó, Svisslendingurinn Pierre Balda á kontrabassa og Einar Scheving á trommur. Mikael kynntist Stefan og Pierre við nám í Amsterdam.

Frekari upplýsingar

Karfa engin mynd

Þú ert ekki með neina mynd í körfunni. Smelltu á körfuna til að kaupa myndir.

Ljósmyndarar

Teiknarar