KRÁS, matarmarkaður, Viðskiptablaðið

Freyja Gylfa

KRÁS, matarmarkaður, Viðskiptablaðið

Kaupa Í körfu

Veðrið lék við landsmenn um verslunarmannahelgina. Höfuðborgarsvæðið var þar engin undantekning og þeim sem ekki héldu úr borginni stóð margt til boða. Svo sem sjá má á myndunum hér á síðunni lögðu margir leið sína í Fógetagarðinn á laugardaginn þar sem matarmarkaðurinn Krás var haldinn og nutu hugmyndaauðgi þeirra sem þar reiddu fram veitingar í blíð- skaparveðri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar