Hulda og Fríða - Sokkaskúffurnar

Ófeigur Lýðsson

Hulda og Fríða - Sokkaskúffurnar

Kaupa Í körfu

Önnur er hagfræðingur og tölvunarfræðingur, hin kennari. Sambýliskonurnar Hulda Ólafsdóttir Klein og Fríða Agnarsdóttir stofnuðu netverslun, sokkaskuffan.is, með hinsegin sokka í aðdraganda Hinsegin daga. Þær segja sokkana vera fyrir alla og ætla að mæta í hinsegin sokkum á opnunarhátíðina í kvöld Sokkarnir í troðfullri sokkaskúffu Fríðu Agnarsdóttir eru svo litríkir, furðulegir og fjörlegir að ekki kæmi á óvart þótt þeir hoppuðu upp og út á gólf og færu þar að brambolta og leika sér. Í sokkaskúffu sambýliskonunnar, Huldu Ólafsdóttur Klein, er hins vegar allt með kyrrum kjörum hjá fáeinum settlegum og yfirleitt svörtum sokkum og sokkabuxum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar