Páll Bergþórsson veðurfræðingur

Kjartan Þorbjörnsson

Páll Bergþórsson veðurfræðingur

Kaupa Í körfu

Páll Bergþórsson heiðraður fyrir skerf sinn til veðurvísinda PÁLL Bergþórsson, veðurfræðingur og fyrrverandi veðurstofustjóri, var á alþjóðlegri ráðstefnu um hafís, hafískönnun og hafísþjónustu sem haldin er í Reykjavík um þessar mundir, heiðraður fyrir fjölþættan skerf sinn til hafísrannsókna, veðurvísinda og rannsókna á víxláhrifum manns og náttúru. "Páll hefur verið frumkvöðull að mörgu í þessum fræðum sem síðan hefur verið haldið áfram með," segir dr. Þór Jakobsson, verkefnisstjóri hafísrannsókna Veðurstofu Íslands. MYNDATEXTI: Dr. Þór Jakobsson, verkefnisstjóri hafísrannsókna Veðurstofu Íslands, afhendir Páli Bergþórssyni veðurfræðingi viðurkenningarskjal. Við hlið þeirra stendur Cheryl Bertoia frá bandarísku hafísþjónustunni, sem færði Páli blómvönd við þetta tækifæri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar