Íslandssími - TeleTænasten - Færeyjar

Ragnar Axelsson

Íslandssími - TeleTænasten - Færeyjar

Kaupa Í körfu

Íslandssími og TeleTænasten hefja fjarskiptarekstur í Færeyjum Útrás fyrirtækisins hafin ÍSLANDSSÍMI og færeyska fjarskiptafyrirtækið TeleTænasten tilkynntu í gær um stofnun nýs fjarskiptafyrirtækis í Færeyjum, TeleF. Fyrirtækið, sem er í jafnri eigu Íslandssíma og TeleTænasten, mun bjóða upp á talsímaþjónustu í Færeyjum, millilandasímtöl, netþjónustu og gagnaflutninga. MYNDATEXTI: F.v. Eyþór Arnalds, Michael Jackson, Billy Hansen og Ágúst Sindri Karlsson, fulltrúi Ericsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar