Kynvillt Klambratún

Styrmir Kári

Kynvillt Klambratún

Kaupa Í körfu

» Sólin lék við borgarbúa á Klambratúni síðdegis í gær þegar Íþróttafélagið Styrmir stóð fyrir gleði og grilli undir berum himni þriðja árið í röð. Fjöldi gesta mætti til að spreyta sig í alls kyns útileikjum svo sem pokahlaupi, blaki og boltaleikjum. Viðburð- urinn var hluti af Hinsegin dögum sem standa nú sem hæst í Reykjavík

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar