Valur - Þróttur Ó

Styrmir Kári

Valur - Þróttur Ó

Kaupa Í körfu

Valsmenn eru léttir í lund eftir mestu ferðahelgi sumarsins. Leikmenn liðsins mættu út á Hlíðarenda í gær eins og kálfar á vori, þegar kálfarnir finna lyktina af nýslegnu gervigrasi. Þeir keyrðu nánast yfir gesti sína frá Ólafsvík og unnu fremur sannfærandi sigur, 3:1.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar