Framkvæmdir við Hverfisgötu
Kaupa Í körfu
Miklar framkvæmdir hafa verið í gangi neðarlega á Hverfisgötu í Reykjavík. Brátt sér fyrir endann á þeim samkvæmt upplýsingum Þorkels Jónssonar hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. Hverfisgata á milli Klapparstígs og Smiðjustígs verður algerlega endurnýjuð, þ.e. lagnir í jörðu og yfirlagnir. Verkið hefur tafist en áætlað er að áfanganum ljúki um miðjan ágúst. Verið er að fara í hitaveitulögn í norðurkanti og síð- an í lagnir í gangstétt norðan megin. Þá er verið að steinleggja gatnamót Hverfisgötu og Klapparstígs. Eftir er að malbika hjólastíg norðan megin í götunni. Áætlað er að hleypa umferð á gatnamótin þriðjudagsmorguninn 9. ágúst
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir