Sigurður Waage og Haukur Viktorsson
Kaupa Í körfu
Þeir Sigurður Waage, fyrrverandi forstjóri Sanitas, og Haukur Viktorsson arkitekt hittust í gær til að rifja upp þegar sá fyrrnefndi kleif Hraundranga í Öxnadal fyrstur Íslendinga. Höfðu þeir þá ekki hist í 60 ár, eða frá því Dranginn var sigraður, 5. ágúst árið 1956. Haukur var þá með í för sem fylgdarmaður auk tveggja annarra, en tindinum náðu, ásamt Sigurði, Finnur Eyjólfsson og Bandaríkjamaðurinn Nicholas Clinch. Sigurður er nú 88 ára gamall og Haukur 81 árs og minnast þeir afreksins skýrlega, þótt langt sé um liðið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir