Nauthólsvík

Ófeigur Lýðsson

Nauthólsvík

Kaupa Í körfu

Sólin dregur fólk út og fær það til að tala saman. Andrúmsloftið í þjóðfélaginu gerbreytist þegar geislar hennar ná að brjótast fram úr skýjunum. „Og svo er mikill ljóssins undrakraftur, / að jafnvel gamlir símastaurar syngja / í sólskininu og verða grænir aftur,“ orti Tómas Guðmundsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar