Fatnaður á lækkuðu verði

Fatnaður á lækkuðu verði

Kaupa Í körfu

Afsláttarverslanir opnaðar í Faxafeni Veita 50-80% afslátt Á síðustu árum hafa sprottið upp svokallaðar "outlet"-verslanir og jafnvel stórar verslunarmiðstöðvar í úthverfum stórborga erlendis. Þetta eru nokkurskonar afsláttarverslanir sem selja þekktar merkjavörur á lækkuðu verði. MYNDATEXTI: Verslunin Outlet 10 sem verður opnuð í næstu viku er í þúsund fermetra húsnæði. Þar verður seldur fatnaður á lækkuðu verði frá ýmsum þekktum framleiðendum s.s. Levis, Donna Karan og InWear.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar