Setning Gay Pride, Hörpu

Freyja Gylfa

Setning Gay Pride, Hörpu

Kaupa Í körfu

Frelsi til að elska það sem maður vill elska og frelsi til að elska sjálfan sig, hvernig svo sem maður er. Þetta hljómar eins og sjálfsagt mál í dag en hefur ekki alltaf verið það. Opnunarhátíð Hinsegin daga var í gær og eins og alltaf áður var hún eins og eitt stórt ættarmót.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar