Breiðablik - Selfoss

Styrmir Kári

Breiðablik - Selfoss

Kaupa Í körfu

Selfoss sótti Breiðablik heim við kjöraðstæður og heiðskíran himin í 11. umferð Pepsi-deildar kvenna í gærkvöldi. Selfoss fór ekki tómhent til baka því liðið náði að halda hreinu marki og kreista út 0:0 jafntefli með gífurlegri vinnslu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar