Með stóra kassa

Ófeigur Lýðsson

Með stóra kassa

Kaupa Í körfu

nnkaupakerrur geta þjónað ýmsum tilgangi eins og þessi ferðamaður sýndi á gangi sínum meðfram Geirsgötunni í gær. Maðurinn, eða konan, nýtti innkaupakerru til þess að ferja Qwic-rafmagnshjól en ekki er víst hver áfangastaðurinn var. Einnig er óvíst hvers vegna ferðamaðurinn valdi ekki þann kost að hjóla á áfangastaðinn á splunkunýju rafmagnshjóli. Kannski vildi hann bara njóta góðviðrisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar