Hildur Hörn Orradóttir
Kaupa Í körfu
Líkamsrækt er hluti af heilbrigðu líferni og hefur já- kvæð áhrif á meðgönguna, fæðinguna, barnið og móð- urina og margt bendir til þess að hún dragi úr ýmsum fylgikvillum með- göngu. Hver meðganga er þó ólík og verður hver kona að finna hreyfingu sem hentar. Hildur vissi ekki alveg á hverju hún ætti von en ákvað að halda æfingum sínum óbreyttum. „Ég æfði eins og ég var vön en án allra öfga. Ég er ekki að „maxa“ eða taka mínar þyngstu lyftur. Ég er mjög skynsöm þó að ég sé að æfa mikið. Ég hélt mínu striki og það hefur gengið. Ég held að ef ég myndi hætta að æfa, þá fyrst myndi ég veikjast eða fá grindargliðnun.“ Hildur er 22 ára sálfræðinemi og á von á sínu fyrsta barni með kærasta sínum, Brynjólfi Jökli Bragasyni, í september. Crossfit, boot camp og kraftlyftingar eru stór hluti af þeirra daglega lífi, en Brynjólfur er margfaldur Íslandsmeistari í kraftlyftingum
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir