Fjölnir - ÍA

Ófeigur Lýðsson

Fjölnir - ÍA

Kaupa Í körfu

Fjölnismenn gáfu Grafarvogsbúum heldur betur ástæðu til þess að fýra upp í grillinu í kvöldsólinni í gær. Þeir gulklæddu, með sinn herra Gunnar Má Guðmundsson í broddi fylkingar, tylltu sér þá í annað sæti Pepsi-deildar karla í knattspyrnu eftir fádæma öruggan 4:0-sigur er Skagamenn komu í heimsókn. Fjölnismenn eru nú að- eins tveimur stigum á eftir toppliði FH, sem einmitt mætir í Grafarvoginn eftir viku og eflaust margir sem taka grillið þá fram að nýju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar