Fylkir - Valur

Ófeigur Lýðsson

Fylkir - Valur

Kaupa Í körfu

Það kemur stundum fyrir að jafntefli í knattspyrnuleik, skilur eftir sig biturt bragð í munni flestra sem að honum koma. Sú varð raunin í Árbæ í gær þegar Fylkir og Valur mættust í 14. umferð Pepsi-deildar karla. Reykjarvíkurliðin skildu jöfn 2:2 en bæði lið hefðu svo sannarlega þurft á þremur stigum að halda. Valsmenn fjarlægjast baráttuna um sæti í Evr- ópukeppni að ári og Fylkir er áfram í bullandi fallbaráttu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar