Stelpur leika sér á Dunhaga

Ásdís Ásgeirsdóttir

Stelpur leika sér á Dunhaga

Kaupa Í körfu

Rólað í haustsólinni Þótt kólnað hafi í veðri að undanförnu er sólin búin að vera örlát á geisla sína og hefur verið fallegt um að litast í sólskininu. Meðal þeirra sem nutu blíðviðrisins voru tvær stúlkur í garði við Dunhaga sem róluðu sér brosandi í haustsólinni. EKKI ANNAR MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar