Íslenski fáninn - Hofsós - Guðrún Þorvaldsdóttir

Morgunblaðið/Sigurður Bogi Sævarsson

Íslenski fáninn - Hofsós - Guðrún Þorvaldsdóttir

Kaupa Í körfu

Íslenski fáninn nýtur vaxandi vinsælda meðal erlendra ferðamanna, ekki síst Vestur-Íslendinga í Kanada sem kaupa slíka og draga að húni við heimili sín. Þetta segir Guðrún Þorvaldsdóttir sem rekur Íslensku fánasaumastofuna á Hofs- ósi. Stofan er í sama húsi og Vesturfarasetrið sem Valgeir Þorvaldsson, eiginmaður Guðrúnar, veitir forstöðu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar