Anna Jóa myndlistarkona

Þórður Arnar Þórðarson

Anna Jóa myndlistarkona

Kaupa Í körfu

„Þetta hittist bara svona skemmtilega á, en báðar sýningarnar hafa átt sér nokkurn aðdraganda,“ segir Anna Jóa, myndlistarmaður og listfræðingur, sem sýnir verk sín á tveimur samsýningum um þessar mundir. Fyrri sýningin er Brjóstdropar í Nesstofu, gamla landlæknishúsinu, þar sem einnig sýna Bryndís Jónsdóttir, Guðbjörg Lind Jónsdóttir, Hildur Margrétardóttir, Hlíf Ásgrímsdóttir, Kristín Geirsdóttir, Kristín Jónsdóttir frá Munkaþverá og Ólöf Oddgeirsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar